Valdís Þóra í þriðja sæti fyrir lokahringinn í Finnlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2012 18:00 Valdís Þóra Jónsdóttir Mynd/GSÍmyndir.net Íslensku kylfingarnir á Finnish Amateur Championship mótinu eru að standa sig vel en allir fjórir komust í gegnum niðurskurðinn og Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í þriðja sætinu fyrir lokahringinn. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari en hún er í þriðja sætinu á mótinu. Valdís er samtals á þremur höggum yfir pari eftir tvo hringi og er aðeins tveimur höggum á eftir Ninu Pegova frá Rússalandi sem er efst. Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR er í 12.-16. sæti á samtals einu höggi undir pari eftir að hafa leikið vel á öðrum hring. Hann lék á 69 höggum í dag eða tveimur höggum undir pari. Rúnar Arnórsson úr GK er í 22.-27. sæti á samtals tveimur höggum yfir pari en hann hefur leikið báða hringina í mótinu á 72 höggum. Bjarki Pétursson úr GB er svo í 34.-39. sæti á fjórum höggum undir pari. Hann komst naumlega í gegnum niðurskurðinn eftir góðan endasprett á hringnum í dag. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslensku kylfingarnir á Finnish Amateur Championship mótinu eru að standa sig vel en allir fjórir komust í gegnum niðurskurðinn og Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í þriðja sætinu fyrir lokahringinn. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari en hún er í þriðja sætinu á mótinu. Valdís er samtals á þremur höggum yfir pari eftir tvo hringi og er aðeins tveimur höggum á eftir Ninu Pegova frá Rússalandi sem er efst. Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR er í 12.-16. sæti á samtals einu höggi undir pari eftir að hafa leikið vel á öðrum hring. Hann lék á 69 höggum í dag eða tveimur höggum undir pari. Rúnar Arnórsson úr GK er í 22.-27. sæti á samtals tveimur höggum yfir pari en hann hefur leikið báða hringina í mótinu á 72 höggum. Bjarki Pétursson úr GB er svo í 34.-39. sæti á fjórum höggum undir pari. Hann komst naumlega í gegnum niðurskurðinn eftir góðan endasprett á hringnum í dag.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira