Rory Mcllroy efstur á US PGA Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2012 15:00 Rory Mcllroy Rory Mcllroy er efstur á US PGA mótinu eftir þrjá daga en leikmenn voru að ljúka síðustu holum þriðja hringsins rétt í þessu. Leik var frestað í gær vegna veðurs og í dag fóru fram síðustu holur þriðja dagsins. Rory byrjaði mótið vel, spilaði á fimm undir pari en dagur tvö var honum erfiðari þar sem hann lék á þremur höggum yfir pari. Hann svaraði því þá með öðrum hring fimm undir pari og er hann því sjö höggum undir pari fyrir loka hringinn. Carl Pettersson er þremur höggum eftir Rory og í öðru sæti en þriðja sætinu deila þrír leikmenn, Bo Van Pelt, Trevor Immelman og Adam Scott. Adam Scott er annað stórmótið í röð í toppbaráttunni en hann glutraði niður fjögurra högga forskoti á síðustu metrum Opna breska mótsins fyrir aðeins þremur vikum. Tiger Woods hafði verið að spila vel á mótinu fram að gærdeginum og var hann fjórum undir pari fyrir þriðja hringinn.Hann átti hinsvegar átti erfiðar fyrri 9 holur og áður en leik var hætt var hann fjórum höggum yfir pari á hringnum. Hann náði hinsvegar að lagfæra stöðu sína á seinni 9 holunum þar sem hann spilaði á tveimur undir pari og er hann því fimm höggum á eftir Rory fyrir lokahringinn. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory Mcllroy er efstur á US PGA mótinu eftir þrjá daga en leikmenn voru að ljúka síðustu holum þriðja hringsins rétt í þessu. Leik var frestað í gær vegna veðurs og í dag fóru fram síðustu holur þriðja dagsins. Rory byrjaði mótið vel, spilaði á fimm undir pari en dagur tvö var honum erfiðari þar sem hann lék á þremur höggum yfir pari. Hann svaraði því þá með öðrum hring fimm undir pari og er hann því sjö höggum undir pari fyrir loka hringinn. Carl Pettersson er þremur höggum eftir Rory og í öðru sæti en þriðja sætinu deila þrír leikmenn, Bo Van Pelt, Trevor Immelman og Adam Scott. Adam Scott er annað stórmótið í röð í toppbaráttunni en hann glutraði niður fjögurra högga forskoti á síðustu metrum Opna breska mótsins fyrir aðeins þremur vikum. Tiger Woods hafði verið að spila vel á mótinu fram að gærdeginum og var hann fjórum undir pari fyrir þriðja hringinn.Hann átti hinsvegar átti erfiðar fyrri 9 holur og áður en leik var hætt var hann fjórum höggum yfir pari á hringnum. Hann náði hinsvegar að lagfæra stöðu sína á seinni 9 holunum þar sem hann spilaði á tveimur undir pari og er hann því fimm höggum á eftir Rory fyrir lokahringinn.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira