Best klæddu konur vikunnar 27. ágúst 2012 15:23 Myndir/COVERMEDIA Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum. Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum.
Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira