Schumacher ekur sinn 300. kappakstur Birgir Þór Harðarson skrifar 24. ágúst 2012 21:30 Schumacher hefur enn gaman að þessu þó hann hafi stundað mótorsport í um það bil þrjá áratugi. nordicphotos/afp Michael Schumcher mun taka þátt í sínum 300. kappakstri þegar Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi þann 2. september. Þá verður keppt á Spa í Belgíu en þar hefur Schumacher jafnan átt sínar stærstu stundir á Formúlu 1-ferlinum. Schumacher varð fyrir nokkru annar reyndasti ökuþór síðan heimsmeistarakeppnin hófst. Hann skreið upp fyrir Ricardo Patrese sem ók í Formúlu 1 á árunum 1977-1993. Rubens Barrichello, fyrrum liðsfélagi Schumachers hjá Ferrari, er reyndasti ökuþór í Formúlu 1. Hann ók í 326 mótum á ferlinum sem endaði snarlega síðasta haust. "Spa er eins og stofan heima," sagði Schumacher við Autosport. "Brautin er klárlega mín uppáhalds í heiminum." "Það er eiginlega ekki fyndið hversu mörg og sérstök augnablik ég hef átt á Spa. Frumraun mín, minn fyrsti sigur, titilsigur og margir af mínum bestu sigrum. Sú staðreynd að þetta veður minn 300. kappakstur kallar hreinlega á að við fögnum því á réttan hátt." "Það er engin spurning að við ætlum að reyna að hafa þessa helgi góða." Helgin er ekki aðeins sérstök fyrir Schumacher því Sebastian Vettel mun aka sinn hundraðasta kappakstur í Belgíu. Formúla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumcher mun taka þátt í sínum 300. kappakstri þegar Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi þann 2. september. Þá verður keppt á Spa í Belgíu en þar hefur Schumacher jafnan átt sínar stærstu stundir á Formúlu 1-ferlinum. Schumacher varð fyrir nokkru annar reyndasti ökuþór síðan heimsmeistarakeppnin hófst. Hann skreið upp fyrir Ricardo Patrese sem ók í Formúlu 1 á árunum 1977-1993. Rubens Barrichello, fyrrum liðsfélagi Schumachers hjá Ferrari, er reyndasti ökuþór í Formúlu 1. Hann ók í 326 mótum á ferlinum sem endaði snarlega síðasta haust. "Spa er eins og stofan heima," sagði Schumacher við Autosport. "Brautin er klárlega mín uppáhalds í heiminum." "Það er eiginlega ekki fyndið hversu mörg og sérstök augnablik ég hef átt á Spa. Frumraun mín, minn fyrsti sigur, titilsigur og margir af mínum bestu sigrum. Sú staðreynd að þetta veður minn 300. kappakstur kallar hreinlega á að við fögnum því á réttan hátt." "Það er engin spurning að við ætlum að reyna að hafa þessa helgi góða." Helgin er ekki aðeins sérstök fyrir Schumacher því Sebastian Vettel mun aka sinn hundraðasta kappakstur í Belgíu.
Formúla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira