Gunnar Smári: Mikil barátta við „peningaöfl“ í lyfjaiðnaði Magnús Halldórsson skrifar 20. ágúst 2012 10:55 Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasjúklinga sem leita sér hjálpar vegna mikillar neyslu kannabisefna, oft vera „afar illa á sig komna". Þá séu þeir oft næstum „óvirkir samfélagsþegnar", þ.e. einangraðir og staðnaðir, eftir langavarandi neyslu og langan tíma taki fyrir þá að ná bata, en í ársskýrslu lögreglunnar, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að lögreglan finni sterklega fyrir „linnulausum áróðri“ um skaðleysi kannabisefna. Gunnar Smári er gestur í nýjasta þætti Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál og viðskipti á viðskiptavef Vísis, en þar er ítarlega rætt um efnahagsleg áhrif vímuefnasýki á íslenskt samfélag, sem og aðrar hliðar vímuefnavandans. Gunnar Smári segir að sá vandi sem sé hvað mest vaxandi í heiminum þegar kemur að vímuefnum, sé læknadópið, þ.e. ofneysla á ýmsum lyfjum sem fást í lyfjaverslunum. „Að baki þessari baráttu eru mikil peningaöfl, sem berjast baki brotnu við að halda sínu á markaðnum," segir Gunnar Smári og vitnar meðal annars til afþreyingariðnaðarins í Bandaríkjunum. „Það eru leikarar sem sérhæfa sig sérstaklega í því að vera „stoned" og ýmsar vörur eru sérstaklega markaðssettar til þess að ná til ungra vímuefnasjúklinga, ekki síst þeirra sem neyta kannabisefna [...] Ég held að það deili engin um það, sem hefur kynnt sér málin, að [kannabis] efnin eru stórskaðleg" segir Gunnar Smári. Sjá má ítarlegt viðtal við Gunnar Smára í Klinkinu, hér. Klinkið Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasjúklinga sem leita sér hjálpar vegna mikillar neyslu kannabisefna, oft vera „afar illa á sig komna". Þá séu þeir oft næstum „óvirkir samfélagsþegnar", þ.e. einangraðir og staðnaðir, eftir langavarandi neyslu og langan tíma taki fyrir þá að ná bata, en í ársskýrslu lögreglunnar, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að lögreglan finni sterklega fyrir „linnulausum áróðri“ um skaðleysi kannabisefna. Gunnar Smári er gestur í nýjasta þætti Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál og viðskipti á viðskiptavef Vísis, en þar er ítarlega rætt um efnahagsleg áhrif vímuefnasýki á íslenskt samfélag, sem og aðrar hliðar vímuefnavandans. Gunnar Smári segir að sá vandi sem sé hvað mest vaxandi í heiminum þegar kemur að vímuefnum, sé læknadópið, þ.e. ofneysla á ýmsum lyfjum sem fást í lyfjaverslunum. „Að baki þessari baráttu eru mikil peningaöfl, sem berjast baki brotnu við að halda sínu á markaðnum," segir Gunnar Smári og vitnar meðal annars til afþreyingariðnaðarins í Bandaríkjunum. „Það eru leikarar sem sérhæfa sig sérstaklega í því að vera „stoned" og ýmsar vörur eru sérstaklega markaðssettar til þess að ná til ungra vímuefnasjúklinga, ekki síst þeirra sem neyta kannabisefna [...] Ég held að það deili engin um það, sem hefur kynnt sér málin, að [kannabis] efnin eru stórskaðleg" segir Gunnar Smári. Sjá má ítarlegt viðtal við Gunnar Smára í Klinkinu, hér.
Klinkið Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira