Úrhelli truflar æfingar í Belgíu Birgir Þór Harðarson skrifar 31. ágúst 2012 14:15 Framan af var það undantekning að ljósmyndararnir fengju að mynda bílana á ferð. Þeir voru heppnir að Schumacher ók á æfingu fyrir sitt 300. mót. nordicphotos/afp Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Kamui Kobayashi á Sauber var fljótastur um Spa-brautina á æfingunni í morgun en meira var ekið á þeirri æfingu. Hringtímarnir eru þó ómarktækir því rigningin var svo mikil og ekki víst að ökumennirnir hafi raunverulega verið að reyna að aka hratt. Ekki er búist við rigningu á morgun þegar tímatakan fer fram. Það sama er uppi á teningnum á sunnudag þegar keppnin fer fram. Það er þó óráð að reiða sig um of á veðurspár í Adennafjöllum í Belgíu því eins og hér á Klakanum getur sólskin breyst í skúr á augabragði. Það er því von á spennandi tímatökum á morgun og keppnin á sunnudag verður alls ekki síðri. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Kamui Kobayashi á Sauber var fljótastur um Spa-brautina á æfingunni í morgun en meira var ekið á þeirri æfingu. Hringtímarnir eru þó ómarktækir því rigningin var svo mikil og ekki víst að ökumennirnir hafi raunverulega verið að reyna að aka hratt. Ekki er búist við rigningu á morgun þegar tímatakan fer fram. Það sama er uppi á teningnum á sunnudag þegar keppnin fer fram. Það er þó óráð að reiða sig um of á veðurspár í Adennafjöllum í Belgíu því eins og hér á Klakanum getur sólskin breyst í skúr á augabragði. Það er því von á spennandi tímatökum á morgun og keppnin á sunnudag verður alls ekki síðri.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira