Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax 31. ágúst 2012 00:11 Rangárflúðirnar í Ytri-Rangá hafa gefið vel eins og fyrri ár. Mynd/Lax-á.is Ytri-Rangá er komin yfir 3.000 laxa markið. Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Því er ljóst að mikið magn af fiski er í ánni og heildarveiðitölurnar munu hækka hratt næstu daga og vikur. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í veislunni geta nálgast veiðileyfi hér, en það eru lausar stangir næstu daga. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 3.000 laxa markið. Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Því er ljóst að mikið magn af fiski er í ánni og heildarveiðitölurnar munu hækka hratt næstu daga og vikur. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í veislunni geta nálgast veiðileyfi hér, en það eru lausar stangir næstu daga. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði