KPMG bikarinn: Höfuðborgarúrvalið með gott forskot eftir fyrstu umferð 7. september 2012 15:23 Tryggvi Pétursson úr GR landaði vinningi fyrir úrvalslið höfuðborgarinnar í morgun. golf.is Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5. Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5.
Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00