D'Ambrosio ekur fyrir Lotus á Monza Birgir Þór Harðarson skrifar 4. september 2012 20:30 Grosjean ræðir hér við d'Ambrosio sem mun aka Lotus-bíl hins fyrrnefnda um Monza-brautina á Ítalíu. nordicphotos/afp Belgíski ökuþórinn Jerome d'Ambrosio mun aka í stað Romain Grosjean í ítalska kappakstrinum um komandi helgi. Grosjean var bannað að keppa á Ítalíu vegna slyssins sem hann var valdur af í upphafi belgíska kappakstursins á sunnudaginn. Lotus-liðið staðfesti þetta í dag en Eric Boullier, liðstjóri Lotus, hafði sagt það "mjög líklegt" að d'Ambrosio fengi verkefnið. "Við gerðum samning við d'Ambrosio sem þriðja ökumanninn okkar og hann er klár í slaginn, ferskur og hæfileikaríkur," sagði Boullier. D'Ambrosio ók allt tímabilið í fyrra fyrir Virgin-liðið (sem heitir nú Marussia). Charles Pic hreppti sætið hans fyrir tímabilið. Besti árangur Belgans var fjórtánda sætið í Ástralíu og í Kanada árið 2011. Í Kanada ók hann raunar alla leið úr 24 og í Ástralíu alla leið úr 22 sæti í keppninni. Formúla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Belgíski ökuþórinn Jerome d'Ambrosio mun aka í stað Romain Grosjean í ítalska kappakstrinum um komandi helgi. Grosjean var bannað að keppa á Ítalíu vegna slyssins sem hann var valdur af í upphafi belgíska kappakstursins á sunnudaginn. Lotus-liðið staðfesti þetta í dag en Eric Boullier, liðstjóri Lotus, hafði sagt það "mjög líklegt" að d'Ambrosio fengi verkefnið. "Við gerðum samning við d'Ambrosio sem þriðja ökumanninn okkar og hann er klár í slaginn, ferskur og hæfileikaríkur," sagði Boullier. D'Ambrosio ók allt tímabilið í fyrra fyrir Virgin-liðið (sem heitir nú Marussia). Charles Pic hreppti sætið hans fyrir tímabilið. Besti árangur Belgans var fjórtánda sætið í Ástralíu og í Kanada árið 2011. Í Kanada ók hann raunar alla leið úr 24 og í Ástralíu alla leið úr 22 sæti í keppninni.
Formúla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira