Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. september 2012 18:25 "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. "Það sem stendur upp úr er að hafa unnið Íslandsmótið í holukeppni og hafa náð stigameistaratitlinum. Það neikvæða var að ég var ekki að slá nógu vel seinni part sumars og það kom í veg fyrir að ég næði að sigra á fleiri mótum. Að undanförnu hef ég verið að vinna í því að breyta og bæta sveifluna mína og ég vona að það sé allt saman á réttri leið.“ Signý mun dvelja hér á landi við æfingar í vetur og hún stefnir á að koma sterk til leiks á næsta ári. "Ég ætla að æfa vel í Hraunkoti í vetur og líkamlegi þátturinn verður þar ofarlega á blaði. Ég verð í leikfimi hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara – sérhannað fyrir kylfinga, og ég hef mikla trú á því,“ sagði Signý Arnórsdóttir stigameistarinn á Eimskipsmótaröðinni árið 2012. Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
"Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. "Það sem stendur upp úr er að hafa unnið Íslandsmótið í holukeppni og hafa náð stigameistaratitlinum. Það neikvæða var að ég var ekki að slá nógu vel seinni part sumars og það kom í veg fyrir að ég næði að sigra á fleiri mótum. Að undanförnu hef ég verið að vinna í því að breyta og bæta sveifluna mína og ég vona að það sé allt saman á réttri leið.“ Signý mun dvelja hér á landi við æfingar í vetur og hún stefnir á að koma sterk til leiks á næsta ári. "Ég ætla að æfa vel í Hraunkoti í vetur og líkamlegi þátturinn verður þar ofarlega á blaði. Ég verð í leikfimi hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara – sérhannað fyrir kylfinga, og ég hef mikla trú á því,“ sagði Signý Arnórsdóttir stigameistarinn á Eimskipsmótaröðinni árið 2012.
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira