Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2012 17:22 Einar Haukur Óskarsson. seth Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. Einar Haukur og Kristján Þór urðu jafnir á samtals þremur höggum yfir pari og léku því bráðabana. 18. holan var leikin í þrígang áður en Einar Haukur tryggði sér sigurinn. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS og Magnús Lárusson úr GKJ urðu jafnir í þriðja sæti á sex höggum yfir pari. Sá árangur nægði Hlyni Geir til þess að tryggja sér stigameistaratitilinn. Haraldur Franklín Magnússon var efstur fyrir lokamótið um helgina. Hann er hins vegar haldin til Bandaríkjanna til náms og keppti ekki um helgina. Það nýtti Hlynur Geir sér vel og fagnaði stigameistaratitlinum. Golf Tengdar fréttir Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. Einar Haukur og Kristján Þór urðu jafnir á samtals þremur höggum yfir pari og léku því bráðabana. 18. holan var leikin í þrígang áður en Einar Haukur tryggði sér sigurinn. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS og Magnús Lárusson úr GKJ urðu jafnir í þriðja sæti á sex höggum yfir pari. Sá árangur nægði Hlyni Geir til þess að tryggja sér stigameistaratitilinn. Haraldur Franklín Magnússon var efstur fyrir lokamótið um helgina. Hann er hins vegar haldin til Bandaríkjanna til náms og keppti ekki um helgina. Það nýtti Hlynur Geir sér vel og fagnaði stigameistaratitlinum.
Golf Tengdar fréttir Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19
Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53