Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi 2. september 2012 08:30 Veitt í Skjálfandafljóti. Mynd / Lax-á. Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is. Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði
Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is.
Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði