Árni samdi við írska Cage Contender sambandið 18. september 2012 11:49 Árni Ísaksson. Bardagaíþróttakappinn Árni Ísaksson hjá Mjölni hefur gert þriggja bardaga samning í blönduðum bardagaíþróttum við írska Cage Contender sambandið. Árni hefur áður barist í Cage Contender en Gunnar Nelson hjá Mjölni hefur einnig tvisvar barist undir merkjum Cage Contender. Árni bar sigurorð af heimamanninum Ronan McKay í Belfast í nóvember 2010 með armlás í þriðju lotu í keppni hjá Cage Contender. Írinn Cathal Pendered er veltivigarmeistari Cage Contender en hann dvelur nú á Íslandi til að aðstoða Gunnar Nelson við undirbúning fyrir UFC bardaga Gunnars sem framundan er í lok september. Árni Ísaksson á 15 bardaga að baki í MMA, 11 sigra og 4 töp. Hann keppti síðast gegn Frakkanum Gael Grimaud í Jórdaníu í september í fyrra en beið lægri hlut í annarri lotu. Árni hefur síðan stundað stífar æfingar og kemur vel undirbúinn til leiks að þessu sinni. Nánari upplýsingar um næsta bardaga hjá Árna og hver verður andstæðingur hans verða gefnar fljótlega. Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Bardagaíþróttakappinn Árni Ísaksson hjá Mjölni hefur gert þriggja bardaga samning í blönduðum bardagaíþróttum við írska Cage Contender sambandið. Árni hefur áður barist í Cage Contender en Gunnar Nelson hjá Mjölni hefur einnig tvisvar barist undir merkjum Cage Contender. Árni bar sigurorð af heimamanninum Ronan McKay í Belfast í nóvember 2010 með armlás í þriðju lotu í keppni hjá Cage Contender. Írinn Cathal Pendered er veltivigarmeistari Cage Contender en hann dvelur nú á Íslandi til að aðstoða Gunnar Nelson við undirbúning fyrir UFC bardaga Gunnars sem framundan er í lok september. Árni Ísaksson á 15 bardaga að baki í MMA, 11 sigra og 4 töp. Hann keppti síðast gegn Frakkanum Gael Grimaud í Jórdaníu í september í fyrra en beið lægri hlut í annarri lotu. Árni hefur síðan stundað stífar æfingar og kemur vel undirbúinn til leiks að þessu sinni. Nánari upplýsingar um næsta bardaga hjá Árna og hver verður andstæðingur hans verða gefnar fljótlega.
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira