Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Kristján Hjálmarsson skrifar 11. september 2012 09:45 Krossá er tveggja stanga á í Dalasýslu og fellur til sjávar í Geirmundarvog á Skarðsströnd, skammt sunnan við Skarðsstöð en á upptök á Villingadal. Leigutaki er Veiðifélagið Hreggnasi. Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra. Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði
Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði