Arthur´s dagurinn - Málum bæinn svartan! 27. september 2012 10:46 Arthur Guiness var írskur brugggerðarmaður og stofnandi Guinness bruggverksmiðjunnar, ásamt fjölskyldu sinni. Hann var einnig athafnamaður, brautryðjandi og mikill mannvinur. Þegar hann var 27 ára, árið 1752, arfleiddi guðfaðir Guiness, Arthur Price biskup að Cashel, kirkju hinna írsku erkibiskupa, að 100 pundum í erfðaskrá sinni. Guinness fjárfesti með þeim peningum í bruggverksmiðju í Leixlip, sem var aðeins 17km frá Dublin. Árið 1759 fór Guinness svo til Dyflinnar og hóf sinn eiginn rekstur. Hann tók á leigu 16.000 fermetra bruggverksmiðju í St.James Gate af Sir Mark Rainsford og samningurinn var upp á 45 pund á ári í 9000 ár. Klókur. Arthur´s dagurinn er haldin í minningu Arthur Guinness sem fann upp mjöðinn árið 1759, en klukkan 17:59 á morgun munu bjórþyrstir Guinness áhugamenn lyfta glösum og skála fyrir Arthur. Flest allar krár lækka verðið hjá sér niður í 300 krónur á stórum Guinness. Sverrir Bergmann og hljómsveit spila á English Pub í Austurstræti frá 17:59 og lofar Ingvar Svendsen kráareigandi miklu stuði. Hér er myndband frá Guinness - https://youtu.be/chVEELb9Y6Y Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Arthur Guiness var írskur brugggerðarmaður og stofnandi Guinness bruggverksmiðjunnar, ásamt fjölskyldu sinni. Hann var einnig athafnamaður, brautryðjandi og mikill mannvinur. Þegar hann var 27 ára, árið 1752, arfleiddi guðfaðir Guiness, Arthur Price biskup að Cashel, kirkju hinna írsku erkibiskupa, að 100 pundum í erfðaskrá sinni. Guinness fjárfesti með þeim peningum í bruggverksmiðju í Leixlip, sem var aðeins 17km frá Dublin. Árið 1759 fór Guinness svo til Dyflinnar og hóf sinn eiginn rekstur. Hann tók á leigu 16.000 fermetra bruggverksmiðju í St.James Gate af Sir Mark Rainsford og samningurinn var upp á 45 pund á ári í 9000 ár. Klókur. Arthur´s dagurinn er haldin í minningu Arthur Guinness sem fann upp mjöðinn árið 1759, en klukkan 17:59 á morgun munu bjórþyrstir Guinness áhugamenn lyfta glösum og skála fyrir Arthur. Flest allar krár lækka verðið hjá sér niður í 300 krónur á stórum Guinness. Sverrir Bergmann og hljómsveit spila á English Pub í Austurstræti frá 17:59 og lofar Ingvar Svendsen kráareigandi miklu stuði. Hér er myndband frá Guinness - https://youtu.be/chVEELb9Y6Y
Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira