Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði