Menning

Koma út í sjöunda sinn

Bókin, Ronja ræningjadóttir
Bókin, Ronja ræningjadóttir
Hinar sívinsælu bækur Astrid Lindgren, Bróðir minn Ljónshjarta og Ronja ræningjadóttir, hafa nú verið endurútgefnar.

Bróðir minn Ljónshjarta kom fyrst út á íslensku árið 1976 og er nú að koma út í sjöunda sinn. Ronja ræningjadóttir kom fyrst út árið 1981 á íslensku, sama ár og sænska frumútgáfan. Hún er einnig að koma út í sjöunda sinn.

Báðar þessar bækur hafa verið ófáanlegar í nokkur ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×