Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. október 2012 22:06 Langá er í rafrænni söluskrá fyrir forútlhutun 2013 sem komin er á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mynd / Garðar Örn Úlfarsson Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is. Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði
Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði