Jonas Blixt fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA mótaröðinni 15. október 2012 11:00 Jonas Blixt fékk 110 milljónir kr. fyrir sigurinn á frys.com meistaramótinu. AP Sænski kylfingurinn Jonas Blixt landaði sínum fyrsta sigri á bandarísku PGA mótaröðinni í golfi í gærkvöld. Hinn 28 ára gamli Blixt stóð uppi sem sigurvegari á Frys.com meistaramótinu þar sem hann lék samtals á 16 höggum undir pari en hann er þriðji nýliðinn á mótaröðinni sem vinnur PGA mót á þessu tímabili. Með sigrinum tryggði Blixt sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni út keppnistímabilið 2014 og hann fékk að auki 110 milljónir kr. í verðlaunafé fyrir sigurinn. Tim Petrovic gerði atlögu efsta sætinu á lokahringnum en Bandaríkjamaðurinn lék á 64 höggum og endaði á 15 höggum undir par i líkt og landi hans Jason Kokrak. Blixt var að leika á sínu 19. PGA móti á ferlinum en hann endaði í þriðja sæti í síðustu viku á móti sem fram fór í Las Vegas og var það besti árangur hans þart til í gær. Blixt hefur „önglað" saman um 230 milljónum kr. í verðlaunafé á þessu tímabili og er hann í 35. sæti á peningalistanum á PGA mótaröðinni. Það eru aðeins tvö mót eftir á tímabilinu á PGA mótaröðinni og á þeim mótum ræðst hvaða 125 kylfingar ná að halda keppnisrétti sínum á mótaröðinni á næsta ári. ´Staðan á peningalistanum: Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sænski kylfingurinn Jonas Blixt landaði sínum fyrsta sigri á bandarísku PGA mótaröðinni í golfi í gærkvöld. Hinn 28 ára gamli Blixt stóð uppi sem sigurvegari á Frys.com meistaramótinu þar sem hann lék samtals á 16 höggum undir pari en hann er þriðji nýliðinn á mótaröðinni sem vinnur PGA mót á þessu tímabili. Með sigrinum tryggði Blixt sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni út keppnistímabilið 2014 og hann fékk að auki 110 milljónir kr. í verðlaunafé fyrir sigurinn. Tim Petrovic gerði atlögu efsta sætinu á lokahringnum en Bandaríkjamaðurinn lék á 64 höggum og endaði á 15 höggum undir par i líkt og landi hans Jason Kokrak. Blixt var að leika á sínu 19. PGA móti á ferlinum en hann endaði í þriðja sæti í síðustu viku á móti sem fram fór í Las Vegas og var það besti árangur hans þart til í gær. Blixt hefur „önglað" saman um 230 milljónum kr. í verðlaunafé á þessu tímabili og er hann í 35. sæti á peningalistanum á PGA mótaröðinni. Það eru aðeins tvö mót eftir á tímabilinu á PGA mótaröðinni og á þeim mótum ræðst hvaða 125 kylfingar ná að halda keppnisrétti sínum á mótaröðinni á næsta ári. ´Staðan á peningalistanum:
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira