Höfundur Snældunnar látinn 25. október 2012 08:00 Eitt af síðustu verkum Gríms var að endursmíða þetta forláta Henderson-vélhjól frá grunni. Mynd/Guðbjartur Sturluson Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son. Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði
Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son.
Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði