Mótinu í New York frestað um ár Birgir Þór Harðarson skrifar 24. október 2012 17:30 Það verður víst ekki á næsta ári sem Formúlu-bílar fá að aka um stræti Jesey City. nordicphotos/afp Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía
Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira