Edda: Var ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 22:49 Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30