Ekki ánægðir með skróp Woods og McIlroy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2012 22:30 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira