Vettel refsað og ræsir aftastur Birgir Þór Harðarson skrifar 3. nóvember 2012 20:51 Vettel ræsir aftastur í keppninni á morgun. nordicphotos/afp Sebastian Vettel hefur verið færður á aftasta rástað fyrir Formúlu 1-kappaksturinn í Abu Dhabi á morgun. Vettel þurfti að stöðva bilinn áður en hann komst til baka inn á viðgerðarsvæðið. Dómarar mótsins skáru úr um refsingu Vettels nú í kvöld og byggja refsingu sína á því að ekki tókst að safna einum lítra af eldsneyti úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Refsingin er sú sama og Lewis Hamilton hlaut fyrir spænska kappaksturinn í sumar. "Þetta er pirrandi. Þetta er fer í taugarnar á mér en þetta er bara einn af þessum hlutum," sagði Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins, þegar refsingin hafði verið ákveðin. Refsingin gerir það að verkum að Fernando Alonso, aðal keppinautur Vettel í titilbaráttunni, ræsir í sjötta sæti, langt á undan Vettel. Heimsmeistarinn ungi náði þriðja besta tíma í tímatökunum í dag. Formúla Tengdar fréttir Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. 3. nóvember 2012 08:00 Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. 3. nóvember 2012 14:23 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hefur verið færður á aftasta rástað fyrir Formúlu 1-kappaksturinn í Abu Dhabi á morgun. Vettel þurfti að stöðva bilinn áður en hann komst til baka inn á viðgerðarsvæðið. Dómarar mótsins skáru úr um refsingu Vettels nú í kvöld og byggja refsingu sína á því að ekki tókst að safna einum lítra af eldsneyti úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Refsingin er sú sama og Lewis Hamilton hlaut fyrir spænska kappaksturinn í sumar. "Þetta er pirrandi. Þetta er fer í taugarnar á mér en þetta er bara einn af þessum hlutum," sagði Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins, þegar refsingin hafði verið ákveðin. Refsingin gerir það að verkum að Fernando Alonso, aðal keppinautur Vettel í titilbaráttunni, ræsir í sjötta sæti, langt á undan Vettel. Heimsmeistarinn ungi náði þriðja besta tíma í tímatökunum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. 3. nóvember 2012 08:00 Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. 3. nóvember 2012 14:23 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. 3. nóvember 2012 08:00
Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. 3. nóvember 2012 14:23