Brosandi Beljan vann Disney-mótið 12. nóvember 2012 13:00 Beljan kann að fagna. Hann lyftir hér sjö mánaða gömlum syni sínum eftir sigurinn. Kylfingurinn Charlie Beljan átti dramatíska helgi á Disney-mótinu í golfi. Hann var borinn út á sjúkrabörum eftir annan hringinn en tókst samt að vinna mótið. Beljan er nýliði á PGA-mótaröðinni og hann fékk svo svakalegt hræðslukast eftir annan hringinn að hann hélt að hjartað væri á leið úr líkamanum. Það var mikið undir hjá honum. Ef hann hefði ekki náð góðum árangri á mótinu hefði hann misst keppnisleyfið sitt á PGA-mótaröðinni. Með sigrinum tryggði hann sig inn á mótaröðina í tvö ár. "Draumar rætast hjá Disney. Það er staðfest," sagði brosandi Beljan eftir keppnina. Hann brosti ekki mikið á spítalanum þegar hann var þar með allt of háan blóðþrýsting. Hann svaf aðeins í klukkutíma fyrir þriðja hringinn og óttaðist allan hringinn að hann fengi annað kast. Í gærmorgun var honum illt í maganum og með svima eftir allt álagið. Engu að síður tókst honum að spila frábærlega og vinna mótið. Magnað afrek. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn Charlie Beljan átti dramatíska helgi á Disney-mótinu í golfi. Hann var borinn út á sjúkrabörum eftir annan hringinn en tókst samt að vinna mótið. Beljan er nýliði á PGA-mótaröðinni og hann fékk svo svakalegt hræðslukast eftir annan hringinn að hann hélt að hjartað væri á leið úr líkamanum. Það var mikið undir hjá honum. Ef hann hefði ekki náð góðum árangri á mótinu hefði hann misst keppnisleyfið sitt á PGA-mótaröðinni. Með sigrinum tryggði hann sig inn á mótaröðina í tvö ár. "Draumar rætast hjá Disney. Það er staðfest," sagði brosandi Beljan eftir keppnina. Hann brosti ekki mikið á spítalanum þegar hann var þar með allt of háan blóðþrýsting. Hann svaf aðeins í klukkutíma fyrir þriðja hringinn og óttaðist allan hringinn að hann fengi annað kast. Í gærmorgun var honum illt í maganum og með svima eftir allt álagið. Engu að síður tókst honum að spila frábærlega og vinna mótið. Magnað afrek.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira