Lífið

Borgin stútfull af ungu hæfileikaríku fólki - sjáðu myndirnar!

Myndir/Helga Björnsdóttir og Lífið
Úrslitakvöldið fór fram í Borgarleikhúsinu á mánudagskvöldið og var í beinni útsendingu á Vísi og PoppTV. Dómnefndin var á einu máli um að atriðin hefðu hvert verið öðru betra og á því leiki enginn vafi að borgin sé "stútfull af ungu hæfileikaríku fólki" eins og sagt var orðrétt á sviði Borgarleikhússins eftir keppnina. Meðfylgjandi má sjá myndir sem Helga Björnsdóttir ljósmyndari og starfsmaður ÍTR og Lífið tóku umrætt kvöld.

Við erum í gjafastuði á Facebook fram að jólum - sjá hér.

Myndir/Helga Björnsdóttir og Lífið
Nonni og borgarstjórinn, pabbi hans, tilkynntu sigursætið.
Hlíðaskóli varð í 3. sæti.
Austurbæjarskóli sigraði keppnina.
Ingunnarskóli varð í 2. sæti.
Mikil spenna ríkti á meðal gesta.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×