Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband 25. nóvember 2012 19:02 Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari. Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði
Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði