Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband 25. nóvember 2012 19:02 Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari. Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari.
Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði