Hafna hugmyndum Arababandalagsins 24. janúar 2012 00:30 Órói magnast Tugir þúsunda manna og kvenna hafa mótmælt ofríki Bashars al-Assad forseta á götum Sýrlands síðasta árið. Arababandalagið hefur reynt að stilla til friðar, en án árangurs. Fréttablaðið/AP Stjórnvöld í Sýrlandi höfnuðu í gær hugmyndum Arababandalagsins um að koma á friði í landinu. Þær fólu meðal annars í sér að Bashar a-Assad forseti færi frá völdum, þjóðstjórn yrði mynduð innan tveggja mánaða og lýðræðislegar kosningar færu fram undir alþjóðlegu eftirliti. Assad hefur neitað að taka ábyrgð á ofbeldinu sem hefur geisað í landinu í tæpt ár og kostað á sjötta þúsund manna lífið. Þess í stað kennir hann hryðjuverkamönnum og útsendurum erlendra samsærismanna um ástandið. Tillögurnar eru að mati stjórnvalda óumbeðin erlend afskipti af innanríkismálum Sýrlands og skýrt brot á fullveldi landsins. Evrópusambandið lýsti í gær yfir stuðningi við áætlun Arababandalagsins og herti enn frekar refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Samkvæmt þeim eru eignir 22ja einstaklinga, tengdum stjórnvöldum, frystar og bætast við hóp um 100 manna sem eins er ástatt um. Arababandalagið hefur verið við eftirlit í landinu í einn mánuð og framlengdi dvöl sína um mánuð í viðbót í gær. Andófshópar í Sýrlandi eru ósáttir við tillögur Arababandalagsins sem þeim finnst ganga of skammt. Allt annað en tafarlaus afsögn Assads muni aðeins gefa stjórnvöldum meiri tíma til að berja niður andóf í landinu. Sýrlensk stjórnvöld eru þó ekki alein á báti því að fregnir bárust af því í gær að Rússar hefðu ákveðið að selja þeim 36 orrustuþotur. - þj Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Stjórnvöld í Sýrlandi höfnuðu í gær hugmyndum Arababandalagsins um að koma á friði í landinu. Þær fólu meðal annars í sér að Bashar a-Assad forseti færi frá völdum, þjóðstjórn yrði mynduð innan tveggja mánaða og lýðræðislegar kosningar færu fram undir alþjóðlegu eftirliti. Assad hefur neitað að taka ábyrgð á ofbeldinu sem hefur geisað í landinu í tæpt ár og kostað á sjötta þúsund manna lífið. Þess í stað kennir hann hryðjuverkamönnum og útsendurum erlendra samsærismanna um ástandið. Tillögurnar eru að mati stjórnvalda óumbeðin erlend afskipti af innanríkismálum Sýrlands og skýrt brot á fullveldi landsins. Evrópusambandið lýsti í gær yfir stuðningi við áætlun Arababandalagsins og herti enn frekar refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Samkvæmt þeim eru eignir 22ja einstaklinga, tengdum stjórnvöldum, frystar og bætast við hóp um 100 manna sem eins er ástatt um. Arababandalagið hefur verið við eftirlit í landinu í einn mánuð og framlengdi dvöl sína um mánuð í viðbót í gær. Andófshópar í Sýrlandi eru ósáttir við tillögur Arababandalagsins sem þeim finnst ganga of skammt. Allt annað en tafarlaus afsögn Assads muni aðeins gefa stjórnvöldum meiri tíma til að berja niður andóf í landinu. Sýrlensk stjórnvöld eru þó ekki alein á báti því að fregnir bárust af því í gær að Rússar hefðu ákveðið að selja þeim 36 orrustuþotur. - þj
Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira