Sólstafir spila Svarta sanda í heild sinni 8. febrúar 2012 13:00 Aðalbjörg Tryggvason úr Sólstöfum lofar mikilli stemningu í Gamla bíói á fimmtudag. fréttablaðið/gva Rokksveitin Sólstafir heldur útgáfutónleika í Gamla bíói á fimmtudag þar sem platan Svartir sandar verður leikin í heild sinni með aðstoð reynslubolta úr rokksenunni. „Við ætlum að leika þessa plötu í þetta fyrsta og eina skipti,“ segir söngvarinn Aðalbjörn Tryggvason. „Við höfum bara leikið þrjú lög af plötunni á tónleikum áður og eitthvað af þessum lögum verða ekki leikin aftur.“ Aðspurður segist hann mjög ánægður með viðbrögðin sem Svartir sandar hefur fengið. „Platan hefur gengið mjög vel hérlendis, í Þýskalandi, Finnlandi og Englandi,“ segir Aðalbjörn. Grein um hljómsveitina var birt í þýska dagblaðinu Der Spiegel og platan náði inn á vinsældarlista í Finnlandi. Þangað fer hljómsveitin einmitt í viku tónleikaferð í vor. Tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu hefst annars um miðjan mars og stendur hún yfir í tvo mánuði. Í sumar verður svo spilað á hinum ýmsu tónlistarhátíðum í Evrópu. Hópur fólks mun aðstoða Sólstafir á tónleikunum á fimmtudag, þar á meðal Steinar Sigurðarson, Heiða í Hellvar, Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Halldór Á Björnsson sem aðstoðuðu sveitina við upptökur á plötunni. Hallur Ingólfsson og Birgir Jónsson úr XIII spila einnig ásamt Jóni Birni Ríkharðssyni úr Brain Police og bakraddasöngvurunum Agnari Eldberg og Kristófer Jenssyni. Gunnar Ben úr Skálmöld stjórnar kór sem syngur einnig á tónleikunum. -fb Tónlist Mest lesið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Tíska og hönnun „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Fleiri fréttir Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Sjá meira
Rokksveitin Sólstafir heldur útgáfutónleika í Gamla bíói á fimmtudag þar sem platan Svartir sandar verður leikin í heild sinni með aðstoð reynslubolta úr rokksenunni. „Við ætlum að leika þessa plötu í þetta fyrsta og eina skipti,“ segir söngvarinn Aðalbjörn Tryggvason. „Við höfum bara leikið þrjú lög af plötunni á tónleikum áður og eitthvað af þessum lögum verða ekki leikin aftur.“ Aðspurður segist hann mjög ánægður með viðbrögðin sem Svartir sandar hefur fengið. „Platan hefur gengið mjög vel hérlendis, í Þýskalandi, Finnlandi og Englandi,“ segir Aðalbjörn. Grein um hljómsveitina var birt í þýska dagblaðinu Der Spiegel og platan náði inn á vinsældarlista í Finnlandi. Þangað fer hljómsveitin einmitt í viku tónleikaferð í vor. Tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu hefst annars um miðjan mars og stendur hún yfir í tvo mánuði. Í sumar verður svo spilað á hinum ýmsu tónlistarhátíðum í Evrópu. Hópur fólks mun aðstoða Sólstafir á tónleikunum á fimmtudag, þar á meðal Steinar Sigurðarson, Heiða í Hellvar, Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Halldór Á Björnsson sem aðstoðuðu sveitina við upptökur á plötunni. Hallur Ingólfsson og Birgir Jónsson úr XIII spila einnig ásamt Jóni Birni Ríkharðssyni úr Brain Police og bakraddasöngvurunum Agnari Eldberg og Kristófer Jenssyni. Gunnar Ben úr Skálmöld stjórnar kór sem syngur einnig á tónleikunum. -fb
Tónlist Mest lesið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Tíska og hönnun „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Fleiri fréttir Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Sjá meira