Sólstafir spila Svarta sanda í heild sinni 8. febrúar 2012 13:00 Aðalbjörg Tryggvason úr Sólstöfum lofar mikilli stemningu í Gamla bíói á fimmtudag. fréttablaðið/gva Rokksveitin Sólstafir heldur útgáfutónleika í Gamla bíói á fimmtudag þar sem platan Svartir sandar verður leikin í heild sinni með aðstoð reynslubolta úr rokksenunni. „Við ætlum að leika þessa plötu í þetta fyrsta og eina skipti,“ segir söngvarinn Aðalbjörn Tryggvason. „Við höfum bara leikið þrjú lög af plötunni á tónleikum áður og eitthvað af þessum lögum verða ekki leikin aftur.“ Aðspurður segist hann mjög ánægður með viðbrögðin sem Svartir sandar hefur fengið. „Platan hefur gengið mjög vel hérlendis, í Þýskalandi, Finnlandi og Englandi,“ segir Aðalbjörn. Grein um hljómsveitina var birt í þýska dagblaðinu Der Spiegel og platan náði inn á vinsældarlista í Finnlandi. Þangað fer hljómsveitin einmitt í viku tónleikaferð í vor. Tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu hefst annars um miðjan mars og stendur hún yfir í tvo mánuði. Í sumar verður svo spilað á hinum ýmsu tónlistarhátíðum í Evrópu. Hópur fólks mun aðstoða Sólstafir á tónleikunum á fimmtudag, þar á meðal Steinar Sigurðarson, Heiða í Hellvar, Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Halldór Á Björnsson sem aðstoðuðu sveitina við upptökur á plötunni. Hallur Ingólfsson og Birgir Jónsson úr XIII spila einnig ásamt Jóni Birni Ríkharðssyni úr Brain Police og bakraddasöngvurunum Agnari Eldberg og Kristófer Jenssyni. Gunnar Ben úr Skálmöld stjórnar kór sem syngur einnig á tónleikunum. -fb Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Rokksveitin Sólstafir heldur útgáfutónleika í Gamla bíói á fimmtudag þar sem platan Svartir sandar verður leikin í heild sinni með aðstoð reynslubolta úr rokksenunni. „Við ætlum að leika þessa plötu í þetta fyrsta og eina skipti,“ segir söngvarinn Aðalbjörn Tryggvason. „Við höfum bara leikið þrjú lög af plötunni á tónleikum áður og eitthvað af þessum lögum verða ekki leikin aftur.“ Aðspurður segist hann mjög ánægður með viðbrögðin sem Svartir sandar hefur fengið. „Platan hefur gengið mjög vel hérlendis, í Þýskalandi, Finnlandi og Englandi,“ segir Aðalbjörn. Grein um hljómsveitina var birt í þýska dagblaðinu Der Spiegel og platan náði inn á vinsældarlista í Finnlandi. Þangað fer hljómsveitin einmitt í viku tónleikaferð í vor. Tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu hefst annars um miðjan mars og stendur hún yfir í tvo mánuði. Í sumar verður svo spilað á hinum ýmsu tónlistarhátíðum í Evrópu. Hópur fólks mun aðstoða Sólstafir á tónleikunum á fimmtudag, þar á meðal Steinar Sigurðarson, Heiða í Hellvar, Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Halldór Á Björnsson sem aðstoðuðu sveitina við upptökur á plötunni. Hallur Ingólfsson og Birgir Jónsson úr XIII spila einnig ásamt Jóni Birni Ríkharðssyni úr Brain Police og bakraddasöngvurunum Agnari Eldberg og Kristófer Jenssyni. Gunnar Ben úr Skálmöld stjórnar kór sem syngur einnig á tónleikunum. -fb
Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira