Fimm stjörnu tónleikar 8. mars 2012 08:45 Guðmundur Björgvin, formaður félags Einstakra barna, segir styrktartónleikana í kvöld lofa góðu. FRÉTTABLAÐIÐ/vilhelm „Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum styrktartónleika en okkur langaði að gera eitthvað sérstakt í tilefni 15 ára afmælis félagsins,“ segir Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður félags Einstakra barna. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma. Það var stofnað af nokkrum foreldrum 13. mars 1997 og eru nú um 200 fjölskyldur í félaginu. „Það er ekki þannig í mörgum félögum að maður óski þess að hafa sem allra fæsta félagsmenn,“ segir Guðmundur. „Við reynum að styðja félagsmenn okkar bæði félagslega og og faglega,“ segir Guðmundur og bætir við að það sé mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að hitta fólk í sambærilegum sporum. Félagið byggist upp á sjálfboðaliðastarfi og styrkjum og stuðningi úr samfélaginu, og það gera tónleikarnir líka. „Þetta verður fimm stjörnu kvöld þar sem allir tónlistarmennirnir gefa vinnu sína,“ segir Guðmundur. Miðaverð á tónleikana, sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld, er aðeins 2.000 krónur og renna þær óskertar til félagsins. Flytjendurnir eru ekki af verri endanum, en fram koma Ingó og Veðurguðirnir, Jón Jónsson, Moses Hightower, Valdimar og Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar. Miða má nálgast á midi.is og í verslunum Brim. - trs Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum styrktartónleika en okkur langaði að gera eitthvað sérstakt í tilefni 15 ára afmælis félagsins,“ segir Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður félags Einstakra barna. Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma. Það var stofnað af nokkrum foreldrum 13. mars 1997 og eru nú um 200 fjölskyldur í félaginu. „Það er ekki þannig í mörgum félögum að maður óski þess að hafa sem allra fæsta félagsmenn,“ segir Guðmundur. „Við reynum að styðja félagsmenn okkar bæði félagslega og og faglega,“ segir Guðmundur og bætir við að það sé mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að hitta fólk í sambærilegum sporum. Félagið byggist upp á sjálfboðaliðastarfi og styrkjum og stuðningi úr samfélaginu, og það gera tónleikarnir líka. „Þetta verður fimm stjörnu kvöld þar sem allir tónlistarmennirnir gefa vinnu sína,“ segir Guðmundur. Miðaverð á tónleikana, sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld, er aðeins 2.000 krónur og renna þær óskertar til félagsins. Flytjendurnir eru ekki af verri endanum, en fram koma Ingó og Veðurguðirnir, Jón Jónsson, Moses Hightower, Valdimar og Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar. Miða má nálgast á midi.is og í verslunum Brim. - trs
Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira