Hitamet kann að falla um helgina 22. mars 2012 07:30 Veðurblíða Hætt er við að kólni aftur um miðja næstu viku eftir nokkurra daga hlýindi. Fréttablaðið/GVA Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. „Einstaka hefur meira að segja verið að gæla við þá hugsun að gamla marshitametið frá 1948 gæti verið í hættu, en 27. mars það ár mældust 18,3°C á Sandi í Aðaldal," segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á vef sínum. Mikil hlýindi miðað við árstíma munu um skeið hafa verið við Bretlandseyjar án þess þó að hlýindin hafi náð að teygja anga sína hingað. „Við höfum þess í stað verið mestmegnis undir áhrifum frá miklum kuldapolli í háloftunum sem haldið hefur sig á kunnuglegum slóðum við Grænland." Einar bendir á að hitaskilum sem marka framrás loftmassans í suðaustri sé spáð norður yfir landið seint í dag og í nótt. „Þá hlýnar hér og gerir eindregna leysingu með S- og SA-átt í nokkra daga hið skemmsta." Um leið bendir Einar á að hlýindin verði að öllum líkindum skammgóður vermir því ýmislegt bendi til þess að kuldinn úr vestri nái sér aftur á strik einhvern tímann upp úr miðri næstu viku. Milda loftið um og fram yfir helgi verði því aðeins nokkurra daga breyting í átt til vors. „Og þá ekki raunveruleg vorkoma sem ég veit að margir óska sér," segir Einar.- óká Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Spáð er ört hlýnandi veðri í dag og næstu daga. Veðurstofan spáir allt að 15 stiga hita um helgina, hlýjast fyrir norðan. „Einstaka hefur meira að segja verið að gæla við þá hugsun að gamla marshitametið frá 1948 gæti verið í hættu, en 27. mars það ár mældust 18,3°C á Sandi í Aðaldal," segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á vef sínum. Mikil hlýindi miðað við árstíma munu um skeið hafa verið við Bretlandseyjar án þess þó að hlýindin hafi náð að teygja anga sína hingað. „Við höfum þess í stað verið mestmegnis undir áhrifum frá miklum kuldapolli í háloftunum sem haldið hefur sig á kunnuglegum slóðum við Grænland." Einar bendir á að hitaskilum sem marka framrás loftmassans í suðaustri sé spáð norður yfir landið seint í dag og í nótt. „Þá hlýnar hér og gerir eindregna leysingu með S- og SA-átt í nokkra daga hið skemmsta." Um leið bendir Einar á að hlýindin verði að öllum líkindum skammgóður vermir því ýmislegt bendi til þess að kuldinn úr vestri nái sér aftur á strik einhvern tímann upp úr miðri næstu viku. Milda loftið um og fram yfir helgi verði því aðeins nokkurra daga breyting í átt til vors. „Og þá ekki raunveruleg vorkoma sem ég veit að margir óska sér," segir Einar.- óká
Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira