Olweus er samofinn skólastarfinu 23. mars 2012 05:00 INgibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. „Við völdum Olweusar-áætlunina og munum halda því áfram, því hún er mjög gott tæki til að vinna með," segir Ingibjörg. Einelti í Hagaskóla mældist 1,6 prósent í síðustu könnun en 4,8 prósent að meðaltali á landsvísu hjá krökkum í 5.-10. bekk grunnskóla. Niðurstöðurnar sýna einnig að þeim nemendum sem líður illa eða mjög illa hefur fækkað úr rúmum 5 prósentum árið 2007 í 3 prósent 2011. Nemendum sem segjast eiga einn eða enga vini í skólunum fer jafnframt fækkandi. Líðan nemenda við það að verða vitni að einelti var einnig könnuð. Þeim nemendum sem vorkenndu þolendum eineltis og vildu koma þeim til hjálpar fjölgaði úr 71 prósenti árið 2007 í 78 prósent 2011. Ingibjörg segir að foreldrar séu nauðsynlegir í gott og öflugt skólastarf og að þeir sæki kynningarfundi í Hagaskóla mjög vel. „Olweus er eitt af því sem alltaf er talað um á kynningarfundum og er samofið öllu skólastarfinu. Það er jafn sjálfsagt að fjalla um það og námsárangur." - sþ Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. „Við völdum Olweusar-áætlunina og munum halda því áfram, því hún er mjög gott tæki til að vinna með," segir Ingibjörg. Einelti í Hagaskóla mældist 1,6 prósent í síðustu könnun en 4,8 prósent að meðaltali á landsvísu hjá krökkum í 5.-10. bekk grunnskóla. Niðurstöðurnar sýna einnig að þeim nemendum sem líður illa eða mjög illa hefur fækkað úr rúmum 5 prósentum árið 2007 í 3 prósent 2011. Nemendum sem segjast eiga einn eða enga vini í skólunum fer jafnframt fækkandi. Líðan nemenda við það að verða vitni að einelti var einnig könnuð. Þeim nemendum sem vorkenndu þolendum eineltis og vildu koma þeim til hjálpar fjölgaði úr 71 prósenti árið 2007 í 78 prósent 2011. Ingibjörg segir að foreldrar séu nauðsynlegir í gott og öflugt skólastarf og að þeir sæki kynningarfundi í Hagaskóla mjög vel. „Olweus er eitt af því sem alltaf er talað um á kynningarfundum og er samofið öllu skólastarfinu. Það er jafn sjálfsagt að fjalla um það og námsárangur." - sþ
Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira