Masters 2012: Fær kona loksins inngöngu í klúbbinn? 4. apríl 2012 09:00 Virginia "Ginni" Rometty. Öðru hverju hefur umræðan um skort á kvenfólki í Augusta National-klúbbnum skotið upp kollinum. Fyrir níu árum gerði Martha Burke, formaður Alþjóðasamtaka kvenna (NOW), alvarlegar athugasemdir við þá staðreynd að kona hefði aldrei verið tekin inn í klúbbinn. Hún boðaði til mótmæla og náði að vekja máls á umræðunni, án teljanlegs árangurs þó. Í ár gæti þó farið að hitna undir kolunum í þessum efnum fyrir alvöru. Ástæðan er að nýr forstjóri hjá IBM, Virginia M. Rometty, er kona. Í áranna rás hefur forstjóra IBM-fyrirtækisins sjálfkrafa verið boðin aðild að Augusta-klúbbnum, en þeir hafa til þessa allir verið karlkyns. Það er líka ólíklegt að þessi regla verði felld niður, þar sem IBM er einn af þremur stærstu styrktaraðilum Meistaramótsins. Sitjandi stjórnarformaður klúbbsins, Billy Payne, hefur enn ekki gefið frá sér yfirlýsingu um hver ákvörðun stjórnarinnar verður í þessu máli, en hefur lofað niðurstöðu að Meistaramótinu loknu. Payne sagðist ekki vilja skyggja á mótið sjálft með umræðunni. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Öðru hverju hefur umræðan um skort á kvenfólki í Augusta National-klúbbnum skotið upp kollinum. Fyrir níu árum gerði Martha Burke, formaður Alþjóðasamtaka kvenna (NOW), alvarlegar athugasemdir við þá staðreynd að kona hefði aldrei verið tekin inn í klúbbinn. Hún boðaði til mótmæla og náði að vekja máls á umræðunni, án teljanlegs árangurs þó. Í ár gæti þó farið að hitna undir kolunum í þessum efnum fyrir alvöru. Ástæðan er að nýr forstjóri hjá IBM, Virginia M. Rometty, er kona. Í áranna rás hefur forstjóra IBM-fyrirtækisins sjálfkrafa verið boðin aðild að Augusta-klúbbnum, en þeir hafa til þessa allir verið karlkyns. Það er líka ólíklegt að þessi regla verði felld niður, þar sem IBM er einn af þremur stærstu styrktaraðilum Meistaramótsins. Sitjandi stjórnarformaður klúbbsins, Billy Payne, hefur enn ekki gefið frá sér yfirlýsingu um hver ákvörðun stjórnarinnar verður í þessu máli, en hefur lofað niðurstöðu að Meistaramótinu loknu. Payne sagðist ekki vilja skyggja á mótið sjálft með umræðunni.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira