Gagnrýndi fyrirhugaðar aðgerðir ESB 15. maí 2012 07:30 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gagnrýndi harkalega hugmyndir sem eru til umræðu innan ESB um refsiaðgerðir gegn Íslandi vegna makríldeilunnar, á fundi EES-ráðsins í gær. Þar voru fulltrúar EFTA-ríkjanna og Danir fyrir hönd ESB. „Ég gagnrýndi ályktun sjávarútvegsnefndar Evrópuþingsins og þau drög sem af hálfu þess liggja fyrir um mögulegar aðgerðir sem kann að verða gripið til gegn Íslandi og Færeyjum," sagði Össur. Hann sagðist þó hafa tekið skýrt fram að vilji Íslendinga væri að ná niðurstöðu um málið til að koma í veg fyrir ofveiði úr stofninum. Össur segist hafa sagt sumar þær aðgerðir sem lagðar eru til ganga gegn reglum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, innri markaðarins, sem Íslendingar eru aðilar að, og sérstaklega bókun níu í EES-samningnum. „Ég sagði það lítinn álitsauka fyrir EES á 20 ára afmælisári samningsins, ef ESB ætlaði að beita ólögmætum aðgerðum í deilunni um makrílveiðar. Ég sagðist ekki trúa að svo yrði fyrr en höndin væri lögð í sárið." Össur sagði að honum hafi skilist af ræðu Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, á fundinum að Støre teldi að aðgerðir yrðu að vera í samræmi við EES samninginn og það væri ánægjuefni. - þj Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gagnrýndi harkalega hugmyndir sem eru til umræðu innan ESB um refsiaðgerðir gegn Íslandi vegna makríldeilunnar, á fundi EES-ráðsins í gær. Þar voru fulltrúar EFTA-ríkjanna og Danir fyrir hönd ESB. „Ég gagnrýndi ályktun sjávarútvegsnefndar Evrópuþingsins og þau drög sem af hálfu þess liggja fyrir um mögulegar aðgerðir sem kann að verða gripið til gegn Íslandi og Færeyjum," sagði Össur. Hann sagðist þó hafa tekið skýrt fram að vilji Íslendinga væri að ná niðurstöðu um málið til að koma í veg fyrir ofveiði úr stofninum. Össur segist hafa sagt sumar þær aðgerðir sem lagðar eru til ganga gegn reglum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, innri markaðarins, sem Íslendingar eru aðilar að, og sérstaklega bókun níu í EES-samningnum. „Ég sagði það lítinn álitsauka fyrir EES á 20 ára afmælisári samningsins, ef ESB ætlaði að beita ólögmætum aðgerðum í deilunni um makrílveiðar. Ég sagðist ekki trúa að svo yrði fyrr en höndin væri lögð í sárið." Össur sagði að honum hafi skilist af ræðu Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, á fundinum að Støre teldi að aðgerðir yrðu að vera í samræmi við EES samninginn og það væri ánægjuefni. - þj
Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira