Lögreglan hikar ekki við að beita sektum 16. júní 2012 15:00 17. júní í fyrra Á þjóðhátíðardaginn er alla jafna eitthvað skemmtilegt við að vera fyrir yngri kynslóðina. Fréttablaðið/HAG Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan 10 í fyrramálið með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Eftir það tekur við fjölbreytt dagskrá með skemmtiatriðum um alla miðborg auk hefðbundinna hátíðardagskrárliða eins og ávarps fjallkonunnar. Lögreglan fylgist sérstaklega með því hvernig ökutækjum er lagt í miðborginni á morgun og beinir þeim tilmælum til fólks að leggja löglega til að komast hjá því að fá sektir eða jafnvel að bílar verði fjarlægðir, stafi af þeim hætta. Mælst er til þess að fólk noti almenningssamgöngur, reiðhjól eða tvo jafnfljóta. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík, segir brýnt að fólk geri sér grein fyrir því að lög um lagningar ökutækja standi þó að um stórviðburði sé að ræða. „Þau detta ekki úr gildi á 17. júní, Menningarnótt eða á stórum fótboltaleikjum eins og sumir vilja halda," segir hann. Þess má geta að almenn stöðumælasekt er 2.500 krónur, stöðubrotsgjald 5.000 krónur og að leggja í bílastæði fatlaðra kostar 10.000 krónur. Síðustu ár hefur fjöldi í miðborginni þann 17. júní verið á bilinu 50 til 70 þúsund manns ef veðrið er gott. Veðurstofa Íslands spáir mildu veðri á höfuðborgarsvæðinu með smávegis skúrum síðdegis. Dagskránni í miðborginni lýkur með dansleik á Ingólfstorgi og tónleikum á Arnarhóli, þar sem meðal annars koma fram Ojba Rasta, Múgsefjun og Pollapönk. sunna@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan 10 í fyrramálið með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Eftir það tekur við fjölbreytt dagskrá með skemmtiatriðum um alla miðborg auk hefðbundinna hátíðardagskrárliða eins og ávarps fjallkonunnar. Lögreglan fylgist sérstaklega með því hvernig ökutækjum er lagt í miðborginni á morgun og beinir þeim tilmælum til fólks að leggja löglega til að komast hjá því að fá sektir eða jafnvel að bílar verði fjarlægðir, stafi af þeim hætta. Mælst er til þess að fólk noti almenningssamgöngur, reiðhjól eða tvo jafnfljóta. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík, segir brýnt að fólk geri sér grein fyrir því að lög um lagningar ökutækja standi þó að um stórviðburði sé að ræða. „Þau detta ekki úr gildi á 17. júní, Menningarnótt eða á stórum fótboltaleikjum eins og sumir vilja halda," segir hann. Þess má geta að almenn stöðumælasekt er 2.500 krónur, stöðubrotsgjald 5.000 krónur og að leggja í bílastæði fatlaðra kostar 10.000 krónur. Síðustu ár hefur fjöldi í miðborginni þann 17. júní verið á bilinu 50 til 70 þúsund manns ef veðrið er gott. Veðurstofa Íslands spáir mildu veðri á höfuðborgarsvæðinu með smávegis skúrum síðdegis. Dagskránni í miðborginni lýkur með dansleik á Ingólfstorgi og tónleikum á Arnarhóli, þar sem meðal annars koma fram Ojba Rasta, Múgsefjun og Pollapönk. sunna@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira