Bændum bannað að gera ógerilsneyddan ost 12. júlí 2012 06:00 baldur helgi Benjamínsson Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. „Þetta er hið furðulegasta mál þar sem okkur er ekki gefið tækifæri til að framleiða þessa vöru líka. Það er verið að leyfa innflutning á vöru sem okkur er bannað að framleiða en það er augljós mismunun," segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Fréttablaðið greindi á þriðjudag frá nýju reglugerðinni sem tók gildi í maí. Breytingin er ein af afleiðingum upptöku Íslands á matvælalöggjöf Evrópusambandsins sem Íslandi bar að taka upp samkvæmt EES-samningnum. Löggjöfin var samþykkt á Alþingi í nóvember í fyrra en umræddar breytingar urðu með nýrri reglugerð í maí. Samkvæmt reglugerðinni varð sú breyting önnur að ferðalöngum er nú leyfilegt að taka með sér lítið magn af hráu kjöti til Íslands sé kjötið frosið og prófað fyrir salmonellu. Þó þarf að afla leyfis frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu áður. Baldur Helgi segir þessa breytingu hafa lítil áhrif á kúabændur enda hafi annars konar innflutningur á hráu kjöti verið leyfður um árabil. „Það að leyfa nú ferðalöngum að flytja inn lítið magn er því kannski ekki mikil breyting og við höfum enga sérstaka skoðun á því," segir Baldur.- mþl Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. „Þetta er hið furðulegasta mál þar sem okkur er ekki gefið tækifæri til að framleiða þessa vöru líka. Það er verið að leyfa innflutning á vöru sem okkur er bannað að framleiða en það er augljós mismunun," segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Fréttablaðið greindi á þriðjudag frá nýju reglugerðinni sem tók gildi í maí. Breytingin er ein af afleiðingum upptöku Íslands á matvælalöggjöf Evrópusambandsins sem Íslandi bar að taka upp samkvæmt EES-samningnum. Löggjöfin var samþykkt á Alþingi í nóvember í fyrra en umræddar breytingar urðu með nýrri reglugerð í maí. Samkvæmt reglugerðinni varð sú breyting önnur að ferðalöngum er nú leyfilegt að taka með sér lítið magn af hráu kjöti til Íslands sé kjötið frosið og prófað fyrir salmonellu. Þó þarf að afla leyfis frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu áður. Baldur Helgi segir þessa breytingu hafa lítil áhrif á kúabændur enda hafi annars konar innflutningur á hráu kjöti verið leyfður um árabil. „Það að leyfa nú ferðalöngum að flytja inn lítið magn er því kannski ekki mikil breyting og við höfum enga sérstaka skoðun á því," segir Baldur.- mþl
Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira