Bjóst ekki við að ná svona langt Eiríkur STefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 06:30 Aðalheiður Rósa náði frábærum árangri á HM í karate í gær. Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði glæsilegum árangri á HM í karate sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Aðalheiður Rósa varð í 9.-16. sæti í kata kvenna en alls var 51 keppandi skráður til leiks. Kata er sú keppnisgrein í karate þar sem keppendur skiptast á að sýna æfingar á gólfi. Fimm dómarar dæma æfingarnar og gefa öðrum keppandanum sitt atkvæði. Aðalheiður Rósa vann fyrstu tvær keppnir sínar 4-1 og 5-0 en tapaði svo naumlega, 3-2, fyrir keppanda frá Síle í 16 manna úrslitum. „Ég bjóst engan veginn við því að ná svona langt. Hingað til hef ég aldrei komst upp úr fyrstu umferð á stórmótum eins og þessum," sagði hún við Fréttablaðið í gær. „Ég er því í skýjunum yfir þessum árangri." Aðalheiður Rósa verður tvítug í næsta mánuði og á því langan feril fram undan, kjósi hún að leggja áfram stund á íþróttina. „Yfirleitt er verið að toppa á milli 25 og 28 ára aldurs og því leit ég á þetta mót sem tækifæri fyrir mig til að öðlast reynslu," segir hún. Ísland á nú í fyrsta sinn keppnissveit í hópkata á HM en auk Aðalheiðar Rósu eru Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir í sveit Íslands. Þess má geta að þær urðu Norðurlandameistarar í hópkata í apríl síðastliðnum. Þær hefja keppni í dag. „Við erum búnar að æfa stíft síðan í sumar og teljum að við séum tilbúnar í slaginn. Við munum þó mæta erfiðum andstæðingi í fyrstu umferð en ef við hittum á góðan dag er allt mögulegt." Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði glæsilegum árangri á HM í karate sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Aðalheiður Rósa varð í 9.-16. sæti í kata kvenna en alls var 51 keppandi skráður til leiks. Kata er sú keppnisgrein í karate þar sem keppendur skiptast á að sýna æfingar á gólfi. Fimm dómarar dæma æfingarnar og gefa öðrum keppandanum sitt atkvæði. Aðalheiður Rósa vann fyrstu tvær keppnir sínar 4-1 og 5-0 en tapaði svo naumlega, 3-2, fyrir keppanda frá Síle í 16 manna úrslitum. „Ég bjóst engan veginn við því að ná svona langt. Hingað til hef ég aldrei komst upp úr fyrstu umferð á stórmótum eins og þessum," sagði hún við Fréttablaðið í gær. „Ég er því í skýjunum yfir þessum árangri." Aðalheiður Rósa verður tvítug í næsta mánuði og á því langan feril fram undan, kjósi hún að leggja áfram stund á íþróttina. „Yfirleitt er verið að toppa á milli 25 og 28 ára aldurs og því leit ég á þetta mót sem tækifæri fyrir mig til að öðlast reynslu," segir hún. Ísland á nú í fyrsta sinn keppnissveit í hópkata á HM en auk Aðalheiðar Rósu eru Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir í sveit Íslands. Þess má geta að þær urðu Norðurlandameistarar í hópkata í apríl síðastliðnum. Þær hefja keppni í dag. „Við erum búnar að æfa stíft síðan í sumar og teljum að við séum tilbúnar í slaginn. Við munum þó mæta erfiðum andstæðingi í fyrstu umferð en ef við hittum á góðan dag er allt mögulegt."
Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira