Bjuggu til athvarf fyrir Erlend 5. desember 2012 07:00 sigurframstillingin Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður bjuggu til athvarf fyrir Erlend, söguhetju Arnaldar Indriðasonar. Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður báru sigur úr býtum í framstillingarkeppni sem var haldin í tilefni af útkomu bókarinnar Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Þeir fá í sinn hlut gjafabréf upp á eitt hundrað þúsund krónur í Steikhúsinu. „Þetta kom okkur skemmtilega á óvart því það voru margar flottar uppstillingar,“ segir Helga Gréta Kristjánsdóttir, verslunarstjóri í Eymundsson Kringlunni suður. Aðspurð segir hún að mjög skemmtilegt hafi verið að taka þátt í samkeppninni. „Við ákváðum strax að taka þann pól í hæðina að vera ekki með krimmaþema. Okkur grunaði að það yrði allsráðandi. Í staðinn ákváðum við að búa til smá athvarf fyrir Erlend.“ Spurð hvort mikill tími hafi farið í sigurframstillinguna segir Helga Gréta: „Nei, við erum svo dugleg og snögg. Þetta kom bara einn, tveir og þrír. Við erum vön að handfjatla bækur og getum gert alls konar listaverk úr þeim.“ Dómnefndin var skipuð fagfólki í útgáfu-, markaðs- og sölumálum. Í umsögn þeirra um bestu uppstillinguna sagði: „Frábær sviðsetning sem var bæði fagurfræðilega metnaðarfull og sýndi mikið hugvit og innsæi. Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður gengu lengst í að skapa Erlendar-andrúmsloft með hjálp vel valinna leikmuna. Þegar komið var í verslunina leið manni eins og Erlendur hefði setið í stólnum og lagt frá sér kaskeitið og kylfuna um stund. Maður gat næstum fundið fyrir nærveru hans.“ - fb Menning Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður báru sigur úr býtum í framstillingarkeppni sem var haldin í tilefni af útkomu bókarinnar Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Þeir fá í sinn hlut gjafabréf upp á eitt hundrað þúsund krónur í Steikhúsinu. „Þetta kom okkur skemmtilega á óvart því það voru margar flottar uppstillingar,“ segir Helga Gréta Kristjánsdóttir, verslunarstjóri í Eymundsson Kringlunni suður. Aðspurð segir hún að mjög skemmtilegt hafi verið að taka þátt í samkeppninni. „Við ákváðum strax að taka þann pól í hæðina að vera ekki með krimmaþema. Okkur grunaði að það yrði allsráðandi. Í staðinn ákváðum við að búa til smá athvarf fyrir Erlend.“ Spurð hvort mikill tími hafi farið í sigurframstillinguna segir Helga Gréta: „Nei, við erum svo dugleg og snögg. Þetta kom bara einn, tveir og þrír. Við erum vön að handfjatla bækur og getum gert alls konar listaverk úr þeim.“ Dómnefndin var skipuð fagfólki í útgáfu-, markaðs- og sölumálum. Í umsögn þeirra um bestu uppstillinguna sagði: „Frábær sviðsetning sem var bæði fagurfræðilega metnaðarfull og sýndi mikið hugvit og innsæi. Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður gengu lengst í að skapa Erlendar-andrúmsloft með hjálp vel valinna leikmuna. Þegar komið var í verslunina leið manni eins og Erlendur hefði setið í stólnum og lagt frá sér kaskeitið og kylfuna um stund. Maður gat næstum fundið fyrir nærveru hans.“ - fb
Menning Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira