Perez: Sauber hefur burði til sigurs Birgir Þór Harðarson skrifar 7. janúar 2013 21:00 Þeir Sergio Perez og Kamui Kobayashi óku Sauber-bílunum í fyrra en tókst aldrei að vinna mót. Perez telur að liðið geti unnið í ár. nordicphotos/afp Mexíkóski ökuþór McLaren-liðsins, Sergio Perez, telur Sauber-liðið hafa burði til að vinna mót á komandi keppnisvertíð í Formúlu 1. Perez ók fyrir Sauber í tvö ár áður en hann skrifaði undir samning við McLaren í haust. Hann er aðeins 22 ára gamall en náði ótrúlega góðum árangri í Sauber-bílnum í fyrra. Hann komst til að mynda þrisvar á verðlaunapall. "Sauber-liðið verður sterkt aftur á þessu ári, um það er ég sannfærður," sagði Perez við austurrískt tímarit. "Reglurnar í ár eru mjög svipaðar þeim sem voru í fyrra og þeir höfðu fullan skilning á því sem bíllinn var að gera í fyrra." "Hvers vegna ætti því að ganga verr í ár? Ég geri meira að segja ráð fyrir að liðið muni geta unnið einhver mót." Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mexíkóski ökuþór McLaren-liðsins, Sergio Perez, telur Sauber-liðið hafa burði til að vinna mót á komandi keppnisvertíð í Formúlu 1. Perez ók fyrir Sauber í tvö ár áður en hann skrifaði undir samning við McLaren í haust. Hann er aðeins 22 ára gamall en náði ótrúlega góðum árangri í Sauber-bílnum í fyrra. Hann komst til að mynda þrisvar á verðlaunapall. "Sauber-liðið verður sterkt aftur á þessu ári, um það er ég sannfærður," sagði Perez við austurrískt tímarit. "Reglurnar í ár eru mjög svipaðar þeim sem voru í fyrra og þeir höfðu fullan skilning á því sem bíllinn var að gera í fyrra." "Hvers vegna ætti því að ganga verr í ár? Ég geri meira að segja ráð fyrir að liðið muni geta unnið einhver mót."
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira