Augljóst að fólk á erfitt með að ná endum saman Magnús Halldórsson skrifar 3. janúar 2013 18:30 Íbúar á landsbyggðinni eyða umtalsvert meira fé í matarinnkaup í búðum, heldur en íbúar á höfuðborgarsvæðinu, og stór hluti almennings á í erfiðleikum með að láta enda saman um hver mánaðarmót. Þetta er eitt af því sem á lesa út úr gögnum, sem fréttastofa fékk hugbúnaðarfyrirtækið Meniga til þess að taka saman. Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga var stofnað skömmu eftir hrunið haustið 2008, eða í byrjun árs 2009, en það rekur heimilisbókhaldshugbúnað þar sem notendur geta fylgst með tekjum sínum og útgjöldum, og reynt að spara þar sem það er mögulegt. Fyrirtækið hefur vaxið hratt, og eru starfsmenn þess nú orðnir yfir 30 talsins og tekjurnar að miklu leyti erlendis frá. Fréttastofa fékk Meniga til þess að taka saman frumgögn sem sýna nokkuð glögga mynd af því hvernig notendur búnaðarins, sem eru um 30 þúsund á Íslandi, nota peninga sína. Sé sérstaklega horft til matarinnkaupa notenda, sést að notendur búnaðarins á landsbyggðinni eyða meiru fé á mánuði í matvöruverslunum heldur en íbúar á höfuðborgarsvæðinu, og má gera ráð fyrir að hærra verðlag sé helsta skýringin á þessu. Viggó Ásgeirsson, markaðsstjóri Meniga, er gestur í Klinkinu á Vísi, þar sem hann ræðir meðal annars um mynstrið sem sést þegar gögnin eru skoðuð og rýnd. Sjá má ítarlegt viðtal við Viggó, um starfsemi Meniga, hér. Klinkið Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Íbúar á landsbyggðinni eyða umtalsvert meira fé í matarinnkaup í búðum, heldur en íbúar á höfuðborgarsvæðinu, og stór hluti almennings á í erfiðleikum með að láta enda saman um hver mánaðarmót. Þetta er eitt af því sem á lesa út úr gögnum, sem fréttastofa fékk hugbúnaðarfyrirtækið Meniga til þess að taka saman. Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga var stofnað skömmu eftir hrunið haustið 2008, eða í byrjun árs 2009, en það rekur heimilisbókhaldshugbúnað þar sem notendur geta fylgst með tekjum sínum og útgjöldum, og reynt að spara þar sem það er mögulegt. Fyrirtækið hefur vaxið hratt, og eru starfsmenn þess nú orðnir yfir 30 talsins og tekjurnar að miklu leyti erlendis frá. Fréttastofa fékk Meniga til þess að taka saman frumgögn sem sýna nokkuð glögga mynd af því hvernig notendur búnaðarins, sem eru um 30 þúsund á Íslandi, nota peninga sína. Sé sérstaklega horft til matarinnkaupa notenda, sést að notendur búnaðarins á landsbyggðinni eyða meiru fé á mánuði í matvöruverslunum heldur en íbúar á höfuðborgarsvæðinu, og má gera ráð fyrir að hærra verðlag sé helsta skýringin á þessu. Viggó Ásgeirsson, markaðsstjóri Meniga, er gestur í Klinkinu á Vísi, þar sem hann ræðir meðal annars um mynstrið sem sést þegar gögnin eru skoðuð og rýnd. Sjá má ítarlegt viðtal við Viggó, um starfsemi Meniga, hér.
Klinkið Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira