Helgarmaturinn - Fljótlegur kjúklingaréttur 18. janúar 2013 10:30 Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu. Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið
Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið