Jón Margeir íþróttamaður Reykjavíkur og Kópavogs 10. janúar 2013 19:30 Jón með verðlaunin sín í dag. Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson var í dag útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur. Hann er því bæði íþróttamaður Kópavogs og Reykjavíkur. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhenti Jóni Margeiri verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hann fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Jón Margeir varð Ólympíumeistari í 200m skriðsundi á Ólympíumótinu í London í sumar. Jón setti einnig nýtt og glæsilegt heimsmet í þessu sama sundi. Jón setti þrjú heimsmet á árinu auk þess að vinna til margra verðlauna í hinum ýmsu sundgreinum á mótum erlendis. Hann er einnig margfaldur Íslandsmeistari árið 2012. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur staðið fyrir vali á Íþróttamanni Reykjavíkur og er þetta því í 34. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Meðfylgjandi er listi yfir Íþróttamenn Reykjavíkur frá upphafi. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2012 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Aníta Hinriksdóttir, Íþróttafélagi Reykjavíkur Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Einar Daði Lárusson, Íþróttafélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Knattspyrnufélaginu Val Haraldur Franklín Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur María Guðsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira
Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson var í dag útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur. Hann er því bæði íþróttamaður Kópavogs og Reykjavíkur. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhenti Jóni Margeiri verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hann fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Jón Margeir varð Ólympíumeistari í 200m skriðsundi á Ólympíumótinu í London í sumar. Jón setti einnig nýtt og glæsilegt heimsmet í þessu sama sundi. Jón setti þrjú heimsmet á árinu auk þess að vinna til margra verðlauna í hinum ýmsu sundgreinum á mótum erlendis. Hann er einnig margfaldur Íslandsmeistari árið 2012. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur staðið fyrir vali á Íþróttamanni Reykjavíkur og er þetta því í 34. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Meðfylgjandi er listi yfir Íþróttamenn Reykjavíkur frá upphafi. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2012 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Aníta Hinriksdóttir, Íþróttafélagi Reykjavíkur Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Einar Daði Lárusson, Íþróttafélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Knattspyrnufélaginu Val Haraldur Franklín Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur María Guðsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira