Geir áfram formaður KSÍ | Stjórnin óbreytt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2013 12:15 Mynd/Valli Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Framboðsfrestur rann út um helgina og er því ljóst að Geir verður áfram formaður KSÍ. Formaður er kosinn til tveggja ára í senn. Einnig er kosið í aðalstjórn til tveggja ára í senn. Kjörtímabili fjögurra stjórnarmeðlima rennur út um helgina og eru þeir allir í framboði nú. Engir aðrir eru í framboði og ljóst að þeir munu því sitja áfram í aðalstjórn KSÍ. Þess má svo geta að aðalfulltrúar landsfjórðunga eru kosnir til eins árs í senn, sem og varamenn aðalstjórnar. Allir núverandi fulltrúar eru í framboði nú og fá þeir ekkert mótframboð, frekar en aðrir sem eru í framboði á ársþinginu. Þetta kemur fram á vef KSÍ:Kosning formanns Geir Þorsteinsson var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 65. ársþingi KSÍ í febrúar 2011. Tveggja ára kjörtímabili Geirs sem formanns lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar 2013. Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku. Önnur framboð bárust ekki.Kosning í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Í aðalstjórn Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn (tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2014): Gísli Gíslason Akranesi Lúðvík S Georgsson, ritari Reykjavík Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar Arnarson Reykjanesbæ Kosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Aðalfulltrúar landsfjórðunga Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson AusturlandEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson Austurland Kosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Varamenn í aðalstjórn Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson ReykjavíkEftirtaldir hafa boðið sig fram sem varamenn í aðalstjórn: Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Framboðsfrestur rann út um helgina og er því ljóst að Geir verður áfram formaður KSÍ. Formaður er kosinn til tveggja ára í senn. Einnig er kosið í aðalstjórn til tveggja ára í senn. Kjörtímabili fjögurra stjórnarmeðlima rennur út um helgina og eru þeir allir í framboði nú. Engir aðrir eru í framboði og ljóst að þeir munu því sitja áfram í aðalstjórn KSÍ. Þess má svo geta að aðalfulltrúar landsfjórðunga eru kosnir til eins árs í senn, sem og varamenn aðalstjórnar. Allir núverandi fulltrúar eru í framboði nú og fá þeir ekkert mótframboð, frekar en aðrir sem eru í framboði á ársþinginu. Þetta kemur fram á vef KSÍ:Kosning formanns Geir Þorsteinsson var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 65. ársþingi KSÍ í febrúar 2011. Tveggja ára kjörtímabili Geirs sem formanns lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar 2013. Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku. Önnur framboð bárust ekki.Kosning í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Í aðalstjórn Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn (tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2014): Gísli Gíslason Akranesi Lúðvík S Georgsson, ritari Reykjavík Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar Arnarson Reykjanesbæ Kosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Aðalfulltrúar landsfjórðunga Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson AusturlandEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson Austurland Kosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Varamenn í aðalstjórn Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson ReykjavíkEftirtaldir hafa boðið sig fram sem varamenn í aðalstjórn: Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson Reykjavík
Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira