Edda Kristín og Davíð Freyr stóðu sig best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 14:59 Á meðfylgjandi mynd má sjá sigurvegara dagsins, aftari röð frá vinstri, Ólafur Engilbert Árnason, Sverrir Ólafur Torfason, Kristján Helgi Carrasco, Sindri Pétursson, Elías Snorrason og Aron Breki Heiðarsson. Neðri röð frá vinstri, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Davíð Freyr Guðjónsson og Katrín Kristinsdóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR Íþróttir Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Sjá meira
Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR
Íþróttir Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Sjá meira