Ping semur við Michael Phelps 30. janúar 2013 17:30 Phelps líkar vel í golfinu. Ólympíugoðsögnin Michael Phelps eyðir öllum sínum tíma á golfvellinum eftir að hafa hent sundskýlunni upp í hillu eftir ótrúlegan feril sem verður seint toppaður. Phelps hefur unnið flest Ólympíuverðlaun allra í sögunni, 22, og einnig flest Ólympíugull, 18. Golfið á hug hans allan þessa dagana og æfir hann undir leiðsögn hins heimsþekkta Hank Haney. Samstarf þeirra er allt tekið upp og sýnt á Golf Channel. Þættirnir heita "Haney Project". Phelps hefur verið að keppa á golfmótum út um allan heim. Oftast í mótum þar sem þekktir einstaklingar keppa með atvinnumönnum. Hefur spilamennskan verið upp og ofan hjá Phelps. Golfframleiðandinn Ping hefur aftur á móti veðjað á Phelps sem mun spila með sérsmíðuðum kylfum frá framleiðandanum í þættinum á Golf Channel. Hann mun svo spila með Bubba Smith á móti í Phoenix en Smith vann Masters-mótið á síðasta ári. Phelps átti eftirminnilegt pútt á St. Andrews-vellinum á síðasta ári og það má sjá að neðan. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólympíugoðsögnin Michael Phelps eyðir öllum sínum tíma á golfvellinum eftir að hafa hent sundskýlunni upp í hillu eftir ótrúlegan feril sem verður seint toppaður. Phelps hefur unnið flest Ólympíuverðlaun allra í sögunni, 22, og einnig flest Ólympíugull, 18. Golfið á hug hans allan þessa dagana og æfir hann undir leiðsögn hins heimsþekkta Hank Haney. Samstarf þeirra er allt tekið upp og sýnt á Golf Channel. Þættirnir heita "Haney Project". Phelps hefur verið að keppa á golfmótum út um allan heim. Oftast í mótum þar sem þekktir einstaklingar keppa með atvinnumönnum. Hefur spilamennskan verið upp og ofan hjá Phelps. Golfframleiðandinn Ping hefur aftur á móti veðjað á Phelps sem mun spila með sérsmíðuðum kylfum frá framleiðandanum í þættinum á Golf Channel. Hann mun svo spila með Bubba Smith á móti í Phoenix en Smith vann Masters-mótið á síðasta ári. Phelps átti eftirminnilegt pútt á St. Andrews-vellinum á síðasta ári og það má sjá að neðan.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira