Condoleeza rotaði áhorfanda | Myndband 10. febrúar 2013 10:00 Condoleeza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn á kaf í golfið og hún tekur nú þátt á PRO AM-móti á Pebble Beach. Það hefur gengið misjafnlega. Á fyrsta hringnum gerði Rice sér lítið fyrir og sló bolta í höfuð áhorfanda á 6. holu vallarins. Rice var mjög örugg með sig eftir upphafshöggið. Horfði aðeins á eftir boltanum og tók svo upp tíið. Höggið var ekki betra en svo að boltinn fór beint í höfuð áhorfandans sem steinlá og fékk heilahristing. Rice fékk símanúmerið hjá áhorfandanum og ætlar að gera vel við hann síðar. Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Condoleeza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn á kaf í golfið og hún tekur nú þátt á PRO AM-móti á Pebble Beach. Það hefur gengið misjafnlega. Á fyrsta hringnum gerði Rice sér lítið fyrir og sló bolta í höfuð áhorfanda á 6. holu vallarins. Rice var mjög örugg með sig eftir upphafshöggið. Horfði aðeins á eftir boltanum og tók svo upp tíið. Höggið var ekki betra en svo að boltinn fór beint í höfuð áhorfandans sem steinlá og fékk heilahristing. Rice fékk símanúmerið hjá áhorfandanum og ætlar að gera vel við hann síðar.
Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira