Enn eitt bílamerki Volkswagen 7. febrúar 2013 16:45 Verða bílamerkin enn fleiri á næstunni? Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent
Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent