Tíu manna álma við Langárbyrgi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. febrúar 2013 08:00 Ný álmann er risin við Langá og bíður lokafrágangs árnefndarmanna fyrir sumarið. Mynd / Hörður Vilberg. Viðbygging með fimm tveggja manna svefnherbergjum er nú risin við veiðihúsið við Langá. Eins og lesa má um á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem hefur Langá á leigu, er viðbyggingin reist norður af starfsmannaaðstöðunni í eystri álmu Langárbyrgis. Það er Veiðifélag Langár á Mýrum sem byggir húsið. Er þess að vænta að þessi bætta aðstaða gagnist ekki síst leiðsögumönnum sem gist hafa í eldri sveitabæ sem farinn er að láta undan síga. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar hans í árnefnd SVFR fyrir Langá reikna með að fara í mars til að mála nýju viðbygginguna og gera hana klára fyrir næsta veiðisumar. 1.090 laxar veiddust í Langá sumarið 2012. Stangveiði Mest lesið Syðri Brú að verða uppseld Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Stefnir í líflegt veiðisumar í Elliðaánum 2015 Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði
Viðbygging með fimm tveggja manna svefnherbergjum er nú risin við veiðihúsið við Langá. Eins og lesa má um á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem hefur Langá á leigu, er viðbyggingin reist norður af starfsmannaaðstöðunni í eystri álmu Langárbyrgis. Það er Veiðifélag Langár á Mýrum sem byggir húsið. Er þess að vænta að þessi bætta aðstaða gagnist ekki síst leiðsögumönnum sem gist hafa í eldri sveitabæ sem farinn er að láta undan síga. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar hans í árnefnd SVFR fyrir Langá reikna með að fara í mars til að mála nýju viðbygginguna og gera hana klára fyrir næsta veiðisumar. 1.090 laxar veiddust í Langá sumarið 2012.
Stangveiði Mest lesið Syðri Brú að verða uppseld Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Stefnir í líflegt veiðisumar í Elliðaánum 2015 Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði