Nítján mót staðfest í Formúlu 1 2013 Birgir Þór Harðarson skrifar 6. febrúar 2013 06:00 Ecclestone hefur yfirumsjón með því að skipuleggja keppnisvertíðina í Formúlu 1. nordicphotos/afp Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur nú staðfest að aðeins 19 mót verða á dagskrá Formúlu 1 árið 2013. Ecclestone hefur undanfarnar vikur reynt að finna tuttugasta mótshaldarann en það hefur ekki gengið. Ecclestone sagði í janúar að hann hefði verið í viðræðum við mótshaldara í Austurríki, Tyrklandi og Portúgal. Ekkert þessara landa mun halda kappakstur árið 2013. Upphaflega voru 20 mót staðfest fyrir keppnistímabilið í ár en þegar mótshaldarar í New Jersey lýstu því yfir að þeir gætu ekki gert allt klárt fyrir skipulagðan mótsdag í júlí urðu mótin 19. Á tímabili var þýski kappaksturinn einnig í hættu vegna fjárhagsvandræða mótshaldara á Nürburgring. Þýski kappaksturinn verður þrátt fyrir allt haldinn þar 7. júlí. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur nú staðfest að aðeins 19 mót verða á dagskrá Formúlu 1 árið 2013. Ecclestone hefur undanfarnar vikur reynt að finna tuttugasta mótshaldarann en það hefur ekki gengið. Ecclestone sagði í janúar að hann hefði verið í viðræðum við mótshaldara í Austurríki, Tyrklandi og Portúgal. Ekkert þessara landa mun halda kappakstur árið 2013. Upphaflega voru 20 mót staðfest fyrir keppnistímabilið í ár en þegar mótshaldarar í New Jersey lýstu því yfir að þeir gætu ekki gert allt klárt fyrir skipulagðan mótsdag í júlí urðu mótin 19. Á tímabili var þýski kappaksturinn einnig í hættu vegna fjárhagsvandræða mótshaldara á Nürburgring. Þýski kappaksturinn verður þrátt fyrir allt haldinn þar 7. júlí.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira